Landbúnaður
Fá tilboð eða ráðgjöfVÍS státar af sérstökum bændafulltrúum um allt land sem veita bændum og búaliði framúrskarandi þjónustu árið um kring. Góður bóndi er rétt tryggður.
- Slys gera sjaldnast boð á undan sér. Þess vegna er nauðsynlegt að allir á bænum séu rétt tryggðir, með einni eða fleiri af persónutryggingum VÍS.
- Landbúnaðartrygging VÍS er sérsniðin fyrir bændur og þeirra ær og kýr. Hún tekur m.a. til muna eins og búfjár, fóðurs, ákveðinna tækja og áhalda sem tilheyra hefðbundinni búfjárrækt, að vélknúnum ökutækjum undanskildum.
- Ábyrgðartrygging er nauðsynleg vegna tjóns gagnvart þriðja aðila.
- Eignir eins og útihús, vinnuvélar og traktora þarf að tryggja rétt.
Við vitum að tryggingaþörf fyrirtækja er margvísleg og til að auðvelda þér leitina höfum við tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir landbúnað:
Lögboðnar tryggingar
- Ábyrgðartrygging ökutækis
- Brunatrygging húsnæðis
Grunnvernd
- Landbúnaðartrygging
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvunartrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd
- Húseigendatrygging
- Glertrygging
- Óveðurstrygging
- Gripatrygging
- Víðtæk eignatrygging
- Vinnuvélatrygging
- Vélatrygging
- Skaðsemisábyrgðartrygging