Heilbrigðis- og sérfræðiþjónusta
Fá tilboð eða ráðgjöfStarfsfólk heilbrigðisgeirans á Íslandi er gríðarlega fært og duglegt, en öllum getur orðið á í starfi. Stofnanir, sem og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn, sem vilja hafa allt sitt á hreinu þurfa að vera rétt tryggðir.
- Verði sjúklingur fyrir líkamlegum skaða, sem rekja má til starf þessa sem meðhöndlaði viðkomandi, tekur sjúklingatrygging á því. Tryggingin er skyldutrygging en einnig er mælt með ábyrgðartryggingu fyrir þennan hóp.
- Skynsamlegt er að tryggja allt starfsfólk fyrir óhöppum og slysum.
- Mikilvægt er að tryggja hvers kyns eignir, allt frá grisjum, skærum, hvítum sloppum upp í bíla og hús.
Við vitum að tryggingaþörf fyrirtækja er margvísleg og til að auðvelda þér leitina höfum við tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru í heilbrigðis- og sérfræðiþjónustu.
Lögboðnar tryggingar
- Ábyrgðartrygging ökutækis
- Brunatrygging húsnæðis
- Starfsábyrgðartrygging
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvun
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd
- Húseigendatrygging
- Glertrygging
- Víðtæk eignatrygging
- Skaðsemisábyrgðartrygging
- Peningatrygging
Tannlæknafélag Íslands
Fimmtudaginn 25. febrúar 2016 voru sérfræðingar VÍS með kynningu fyrir Tannlæknafélag Íslands þar sem fjallað var um sjúklingatryggingu og ábyrgðartryggingu tannlækna. Hér má finna kynninguna frá fundinum.
Ef þú hefur áhuga á að sækja um tryggingar hjá VÍS er hér að finna:
- Umsókn fyrir sjúklingatryggingu og ábyrgðartryggingu tannlækna
- Skilmáli fyrir Lögboðna sjúklingatryggingu (AP32)
- Skilmáli fyrir Ábyrgðartryggingu tannlækna (AA51)