Hoppa yfir valmynd

Fyrirtækja­þjónusta VÍS

Við vitum að allt getur gerstunderlineog það er margt sem ógnar rekstraröryggi fyrirtækja. Tryggingar eru því nauðsynleg stoð í hvers konar atvinnurekstri til verndar þegar óvænt áföll dynja yfir. Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja eru mismunandi og starfsemi þeirra getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingavernd fyrirtækisins.  

Fáðu tilboð í tryggingarnar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

Er í viðskiptumEr ekki í viðskiptum

Við erum hér fyrir þig

Við aðstoðum lítil og meðalstór fyrirtæki við val á tryggingum. Fólkið okkar hefur mikla þekkingu á tryggingaþörfum fyrirtækja í ólíkum rekstri. Hvort þú vilt heyra beint í okkur eða afgreiða þig sjálfan á netinu, þá erum við til staðar. 

Komdu í viðskipti ef þú vilt trausta og áreiðanlega þjónustu. Þú getur sótt um tilboð á netinu eða sent okkur línu á fyrirtaeki@vis.is.

Tryggðu rekstr­inum þínum öryggi

Að byggja upp fyrirtæki kostar þrotlausa vinnu. Okkar hlutverk er að sjá til þess að verja það gagnvart óvæntum uppákomum. Við bjóðum upp á tryggingar fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtæki svo þær passi þínum rekstri fullkomlega.

Edda Björk Guðmunds­dóttir

Þjónustustjóri, Reykjavík
eddag@vis.is

Davíð Sævarsson

Sölu- og þjónusturáðgjafi fyrirtækja
davidsv@vis.is

Gunnar Örn Jónsson

Sölu- og þjónusturáðgjafi fyrirtækja
gjonsson@vis.is

Jón Rúnar Gíslason

Sölu- og þjónusturáðgjafi fyrirtækja
jonrunar@vis.is

Friðrik Þórir Hjaltason

Þjónustustjóri, Ísafjörður
fridrikh@vis.is

Ingvi Hrafn Ingvason

Þjónustustjóri, Akureyri
ingvii@vis.is

Jóhann Ásgrímur Pálsson

Þjónustustjóri, Selfoss
johannp@vis.is

Sigríður Sigurð­ar­dóttir

Þjónustustjóri, Egilsstaðir
sigrids@vis.is

Sigur­björn Bogason

Þjónustustjóri, Sauðárkrókur
sigurb@vis.is

Við erum til staðar

Viðskiptastjórar okkar hafa mikla reynslu og þekkingu á tryggingum stærri fyrirtæki og stofnanna í ólíkum atvinnugeirum. Þeir veita persónulega þjónustu og sjáum um að þín mál séu ávallt á hreinu. 

Við hjálpum þér að lenda sjaldnar í tjónum.

Reynsla okkar sýnir að með öflugu langtíma fornvarnasamstarfi tekst ekki aðeins að efla öryggismál fyrirtækja heldur hlýst einnig af því bæði beinn og óbeinn fjárhagslegur ávinningur. Við leggjum því mikla áherslu á forvarnir í samstarfi við fyrirtæki. 

Árni Henry Gunn­arsson

Fasteignir og þjónusta
arnihg@vis.is

Guðmundur Pedersen

Fasteignir og þjónusta
gped@vis.is

Magnús Gunnar Helgason

Fasteignir og þjónusta
magnush@vis.is

Óskar Kristjánsson

Fasteignir og þjónusta
oskark@vis.is

Baldvin Ólafsson

Iðnaður og framleiðsla
baldvino@vis.is

Magnús Geir Jónsson

Iðnaður og framleiðsla
magnusj@vis.is

Rúnar Guðjónsson

Iðnaður og framleiðsla
runar@vis.is

Þorvaldur Þorsteinsson

Iðnaður og framleiðsla
thorvald@vis.is

Hvaða tryggingar henta þínum rekstri?

Byggingastarfsemi

Rétt er að tryggja mannauð, eignir, farm og annað sem að rekstrinum lítur fyrir óhöppum og slysum.

Byggingastarfsemi

Sjávarútvegur

Allir sjómenn eiga að sjálfsögðu að vera slysatryggðir og því mikilvægt fyrir útgerðir að huga að því.

Sjávarútvegur

Ferðaþjónusta og samgöngur

Slys á ferðamönnum eða skemmdir á munum þeirra sem rekja má til ófullnægjandi fyrirkomulags í skipulagðri ferð ferðaþjónustuaðilans eru bætt með viðeigandi ábyrgðartryggingu.

Ferðaþjónusta og samgöngur

Stjórnsýsla

Börn á vegum stofnana eða félaga innan hvers sveitarfélags ættu alltaf að vera slysatryggð á meðan þau eru í þeirra umsjá. Því er mikilvægt að sveitarfélagið sjái til þess að slíkar tryggingar séu fyrir hendi.

Stjórnsýsla

Heilbrigðis- og sérfræðiþjónusta

Verði sjúklingur fyrir líkamlegum skaða, sem rekja má til starf þessa sem meðhöndlaði viðkomandi, tekur sjúklingatrygging á því. Tryggingin er skyldutrygging en einnig er mælt með ábyrgðartryggingu fyrir þennan hóp.

Heilbrigðis- og sérfræðiþjónusta

Verslun og þjónusta

Auður fyrirtækja liggur í starfsfólkinu. Því er mikilvægt að tryggja það með einni eða fleiri af okkar fínu persónutryggingum.

Verslun og þjónusta

Landbúnaður

Slys gera sjaldnast boð á undan sér. Þess vegna er nauðsynlegt að allir á bænum séu rétt tryggðir, með einni eða fleiri af persónutryggingum VÍS.

Landbúnaður

Framleiðsla og iðnaður

Vert er að tryggja mannauð hvers fyrirtækis enda getur starfsfólkið slasað sig hvenær sem er.

Framleiðsla og iðnaður

Forvarnir

Forvarnaþjónusta

Öllum fyrirtækjum býðst ákveðin forvarnaþjónusta í samræmi við umfang viðskipta. Viðskiptavinir fá aðgang að almennu forvarnafræðsluefni er lýtur að öryggi fyrirtækja og öllum býðst að taka þátt í árlegri Forvarnaráðstefnu VÍS.

Forvarnaþjónusta

Forvarnaráðstefna VÍS

Forvarnaráðstefna VÍS er haldin árlega og býður VÍS viðskiptavinum og sérfræðingum í forvörnum fyrirtækja til hennar. Fjallað er um öryggismál og forvarnir fyrirtækja og stofnana frá öllum hliðum.

Forvarnaráðstefna VÍS

Atvik

Atvikaskráningarkerfið ATVIK gefur fyrirtækjum og sveitarfélögum skýra yfirsýn yfir stöðu öryggismála.

Lesa meira