lock search
lock search

Hvað viltu vita?


Forvarnaráðstefna VÍS 2018

 Forvarnaráðstefna VÍS 2018 var haldin 7. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Mjög góð mæting var á ráðstefnuna og fullt út að dyrum. Yfirskrift ráðstefnunnar var Öryggismál - erum við að ná árangri?

Upptaka af ráðstefnunni

Það var SÍMINN sem hlaut Forvarnarverðlaun VÍS 2018 

1C0A7027.jpg
Fulltrúar Símans og VÍS með forvarnaverðlaunin

 

Fundarstjóri: Þóra Birna Ásgeirsdóttir - framkvæmdastjóri mannauðs- og umbóta hjá Elkem Ísland
Dagskrá: 

 Endurvinnslan og Reykjalundur fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í forvarnar- og öryggismálum. 

 

1C0A7211.jpg
Fulltrúar Endurvinnslunnar og VÍS með viðurkenningu fyrir vel unnin störf í öryggis- og forvarnarmálum.

 

 

1C0A7228.jpg
Fulltrúar Reykjalundar og VÍS með viðurkenningu fyrir vel unnin störf í öryggis- og forvarnarmálum.

 

Hér má sjá myndir af ráðstefnunni 

 

1C0A6561.jpg
Helgi Bjarnason forstjóri VÍS setur ráðstefnuna
1C0A6599.jpg
Þóra Birna Ásgeirs­dótt­ir stýrði fundi

 

1C0A6633.jpg
Vel var mætt á Forvarnaráðstefnuna

 

1C0A6667.jpg
Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins
1C0A6689.jpg
Helgi Bjarnason og fyrirlesarar
1C0A6695.jpg
Þetta er í níunda sinn sem Forvarnaráðstefna VÍS er haldin
1C0A6720-2.jpg
Gísli Níls Einarsson, sérfræðingur í forvörnum fyrirtækja hjá VÍS
1C0A6739.jpg
Gestir hlusta af athygli
1C0A6765-2.jpg
Gísli talar um hvaða mælikvarðar skipta máli
1C0A6819.jpg
J. Snæfríður Einarsdóttir, formaður öryggishóps Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
1C0A6941.jpg
Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar tekur á móti viðurkenningu.
1C0A6950.jpg
Helgi Kristjónsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Reykjalundar tekur á móti viðurkenningu.
1C0A6969.jpg
Orri Hauksson, forstjóri Símans, tekur á móti Forvarnarverðlaunum VÍS
1C0A6987.jpg
Síminn fékk forvarnarverðlaun VÍS. Endurvinnslan og Reykjalundur fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur í öryggis- og forvarnarmálum.
1C0A7008-2.jpg
Orri Hauksson flytur þakkarræðu.
1C0A7045.jpg
Halldór Halldórsson, öryggisstjóri hjá Landsneti
1C0A7066.jpg
Ágústa Ýr Sveinsdóttir, öryggis- og framleiðslustjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum
1C0A7182-2.jpg
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
1C0A7245.jpg
Framsögumenn

user Dagskrá


13:00
Setning ráðstefnu
Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS

13:10
Hagsveiflur og vinnuslys
Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

13:30
Hverjir eru bestu mælikvarðarnir i öryggismálum
Gísli Níls Einarsson, sérfræðingur í forvörnum fyrirtækja hjá VÍS

13:55
Hvernig geta hagsmunasamtök beitt sér í öryggismálum?
J. Snæfríður Einarsdóttir, formaður öryggishóp Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

14:15
Forvarnarverðlaun VÍS

14:30
Kaffi

14:50
Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við í öryggismálum
Halldór Halldórsson, öryggisstjóri hjá Landsneti

15:15
Myndrænar verklýsingar, meira öryggi
Ágústa Ýr Sveinsdóttir, öryggis- og framleiðslustjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum

15:35
Atvinnulífið axlar ábyrgð
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

user Fyrirlesarar


Kristinn Tómasson

Hagsveiflur og vinnuslys

Kristinn Tómasson yfirlæknir og sviðstjóri hjá Vinnueftirlit ríkisins. Kristinn er geð- og embættislækni að mennt.
Kl. 13:10

Gísli Níls Einarsson

Hverjir eru bestu mælikvarðarnir í öryggismálum?

Gísli er sérfræðingur í forvörnum fyrirtækja hjá VÍS. Gísli er slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, með BS í hjúkrunarfræði og MS í lýðheilsu og stjórnun heilbrigðisþjónustu.
Kl. 13:30

J. Snæfríður Einarsdóttir

Hvernig geta hagsmunasamtök beitt sér í öryggismálum?

Snæfríður er formaður öryggishóps Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Snæfríður er öryggisstjóri HB Granda. Er vélfræðingur að mennt með sveinspróf í vélvirkjun, BA próf í sálfræði og MS í stjórnun og stefnumótun.
Kl. 13:55

Halldór Halldórsson

Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við í öryggismálum?

Halldór er öryggisstjóri hjá Landsneti. Halldór er rafvirki að mennt, vottaður alþjóðlegur verkefnastjóri, með diplóma í rekstrar- og viðskiptafræði.
Kl. 14:50

Ágústa Ýr Sveinsdóttir

Myndrænar verklýsingar - meira öryggi

Ágústa Ýr Sveinsdóttir er öryggis- og framleiðslustjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. Ágústa Ýr er rafvirki að mennt.
Kl. 15:15

Halldór Benjamín Þorbergsson

Atvinnulífið axlar ábyrgð

Halldór er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Halldór er hagfræðingur að mennt og hefur lokið MBA gráðu.
15:35

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.