lock search
lock search

Forvarnaráðstefna VÍS 2017

Vinnuslys – Dauðans alvara

Gríðarlega góð aðsókn var á áttundu Forvarnaráðstefnu VÍS sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica 2. febrúar 2017. Rúm­lega 300 stjórn­end­ur og ábyrgðar­menn ör­ygg­is­mála fyr­ir­tækja mættu og komust færri að en vildu. Yf­ir­skrift ráðstefnunar að þessu sinni var: Vinnu­slys – dauðans al­vara  

Verkís hreppti For­varn­ar­verðlaun VÍS 2017

Verkís hreppti For­varn­ar­verðlaun VÍS 2017
Fulltrúar Verkís og VÍS með Forvarnarverðlaunin.


Verkís er fyr­ir­mynd­ar fyr­ir­tæki í for­vörn­um og ör­ygg­is­mál­um sem starfar sam­kvæmt ISO vottuðu gæða-, um­hverf­is- og ör­ygg­is­stjórn­un­ar­kerfi. Í allri starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins eru ör­yggi- og um­hverf­is­mál lögð til grund­vall­ar og rík­ar kröf­ur gerðar til und­ir­verk­taka og sam­starfsaðila í þeim efn­um. Starfs­menn Verkís eru meðvitaðir um hlut­verk sitt sem ör­ygg­is- og for­varna­full­trú­ar og hef­ur það skilað sér svo eft­ir er tekið. 

Fundarstjóri: Helga Árnadóttir – framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar
Dagskrá og fyrirlestrar:

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í öryggismálum
Frumherji og Samhentir / Vörumerking fengu jafnframt viðurkenningu fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggismálum. Þetta er í áttunda sinn sem VÍS verðlaunar viðskiptavini sína sem skara fram úr á þessu sviði.

Frumherji.png
Fulltrúar Frumherja og VÍS.


Frumherji er með starfsemi um allt land og þjónustar viðskiptavini sína á 32 starfsstöðvum. Fyrirtækið sinnir eftirlitsskoðunum á ýmsum sviðum og starfar eftir stífum faggildingarstöðlum og reglubundnu eftirlits hins opinbera í þeirri vinnu. Mikið er lagt upp úr faglegri þjálfun starfsmanna, góðum aðbúnaði og öryggi sem hefur endurspeglast í fátíðum slysum hjá fyrirtækinu.

Samhentir umbúðalausnir og Vörumerking eru fyrirtæki sem sérhæfa sig í alhliða lausnum fyrir mismunandi atvinnugreinar og iðnað. 

Samhentir.png
Fulltrúar Samhentir / Vörumerking og VÍS.


Frá upphafi hafa öryggismál og forvarnir verið í öndvegi og stjórnendur leitt það starf. Sé þörf á úrbótum er ráðist í þær strax, vinnubrögð eru öguð og öryggisvitundin skýr. 

 

 Hér má sjá nokkrar myndir frá ráðstefnunni.

FullSizeRender.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017

 

FullSizeRender[4].jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017

 

FullSizeRender[8].jpg
Jakob Sigurðsson forstjóri VÍS

 

IMG_1777.JPG
Helga Árna­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar

 

FullSizeRender[3].jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017

 

Fyrirlesarar.png
Fyrirlesarar og fundarstjóri ásamt fulltúum VÍS.

 

 

1C0A3948.jpg
Reynir Guðjónsson öryggisstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur

 

1C0A3978.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3820.jpg
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís tekur við Forvarnarverðlaunum VÍS 2017 úr hendi Jakobs Sigurðssonar, forstjóra VÍS.

 

1C0A3616.jpg
Þorgeir Valsson öryggisfulltrúi hjá Ístaki

 

1C0A3643.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3940.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3993.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3662.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3609.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3927.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.

 

1C0A3920.jpg
Forvarnaráðstefna VÍS 2017.
Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.