lock search
lock search

Tæki

  • Flest vatnstjóna sem verða út frá tækjum eru frá ofnum. Fylgjast þarf með hvort útfellingar séu á samskeitum og hvort ryðblettir séu komnir á ofninn. Það getur verið fyrirboði vatnstjóns. 
  • Ef dropar frá blöndunartækjum getur það verið merki þess að þurfi að endurnýja þau. 
  • Ef kaupa á ný blöndunartæki þarf að ganga úr skugga um að þau þoli þann þrýsting og hita sem er á vatninu á því veitusvæði sem verið er á. 
  • Gætið varúðar þegar vatn er látið renna í baðkar eða vask. Aðeins stutt símtal getur orðið þess valdandi að vatnið fljóti yfir barmana.
  • Fylgist vel með vatni sem getur komið frá frystikistu eða ísskáp þegar þau eru affryst.
  • Forðast skal að hafa þvottavélar í gangi þegar enginn er heima eða láta þær vinna á nóttunni.
  • Ganga þarf sérstaklega vel frá slöngum og lögnum að og frá þvottavélum og uppþvottavélum og gæta þess að slöngur séu ekki trosnaðar eða skemmdar. Endurnýja þarf pakkningar a.m.k. á 5 ára fresti. 
  • Gott er að loka fyrir vatn að þvotta- og uppþvottavélum þegar farið er í frí. 
  • Vatnstjón vegna Amerískra eða tvöfaldra ísskápa eru nokkuð algeng. Vanda þarf til verks þegar ísskápurinn er tengdur og fylgjast vel með samskeytum á vatnslögninni og gæta þess að ekki sé mikil hreyfing á henni.

 

Gátlistar

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.