lock search
lock search

Raki

Gott loft í byggingum skiptir miklu máli uppá vellíðan fólks og gæði húsa. Við eyðum 90% af tíma okkar innandyra og hætta á að fá lungnasjúkdóma, sýkingar og astma er 75% meiri en ella í húsnæði með rakavanda. Út frá raka geta sveppir farið að vaxa en einkenni þeirra á heilsu fólks getur verið margvísleg eins og sjá má á vef Eflu.

Til að koma í veg fyrir að myglusveppir myndist þarf að huga að eftirfarandi atriðum:

  • Fylgjast með rakamerkjum innandyra á veggjum og í lofti. Bólur í málningu, dökkir blettir, lykt og skordýr geta verið fyrirboði þess að rör hafi skemmst eða sprungið eða að raki sé að koma með öðrum hætti.
  • Huga að fúgum og kíttun í og við sturtu, baðkar og vaska og hafa niðurfall í þeim hrein.
  • Fylgjast með sprungum utan á húsi en leki og raki getur komið inn um þær líkt og meðfram gluggum.
  • Ef merki eru um leka er mikilvægt að stöðva hann strax.
  • Þurrka eða fjarlægja efni strax sem hefur blotnað við leka eða vatnstjón.
  • Halda loftraka innandyra 30-55%, ekki yfir 60%.
  • Hafa loftflæði stöðugt og loftskipti regluleg. Opna glugga og nota viftur.
  • Hafa útblástur þurrkara sem ekki er með rakaþéttni alltaf út úr húsnæðinu.
  • Fylgjast með því hvort rúður ,,gráta".

Til að geta séð hvort myglusveppur sé til staðar getur þurft að rífa upp gólfefni, veggfóður, flísar eða lista en einkenni eru oft svartleitir eða gráleitir fletir og oft er afgerandi lykt sem fylgir þeim.

Gátlistar

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendið ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.