lock search
lock search

Innandyra

Heimilið er mikilvægasti staður fjölskyldunnar. Enginn er viðbúinn því að inni á heimilinu sé óboðinn gestur að vasast í eigum fjölskyldunnar. Gestur sem síðan hefur á brott með sér það sem hann telur að hægt sé að koma í verð. Mikilvægt er að vera meðvitaður um þessa hættu og fyrirbyggja hana eins og kostur er.

  • Læsið alltaf öllum hurðum með traustum læsingum.
  • Takið niður tegund, raðnúmer og myndið verðmæt raftæki. Myndið jafnframt önnur mikilvæg verðmæti eins og skartgripi og fleira. Það auðveldar lögreglu að hafa uppi á stolnum munum.
  • Leitist við að hafa verðmæta muni eins og flatskjái og tölvur ekki þar sem þeir sjást utanfrá.
  • Gott er að geyma verðmæti í þar til gerðum verðmætaskápum sem eru vegg- eða gólffestir. Ef þeir eru ekki til staðar er hægt að nota aðrar hirslur sem hægt er að læsa a.m.k. geymið verðmæti ekki á augljósum stað. 
  • Útvarp í gangi og kveikt ljós getur haft fælingarmátt.  
  • Öryggisfilmur í glugga auka öryggið.
  • Kjallaragluggar eru algeng leið inn. Passið vel uppá að þar séu vandaðar gluggalæsingar og gluggum krækt aftur þegar þeim er lokað. Grindur fyrir kjallaraglugga geta komið í veg fyrir innbrot.
  • Stór hluti innbrota er í gegnum svala- eða garðhurðir. Gættu þess að þær séu vel læstar og með krækjum.
  • Hleypið ekki inn óþekktum aðilum. Sérstaklega á þetta við í fjölbýlishúsum þegar verið er að hleypa einstaklingum inn í stigaganga. Líka er vert að benda á að dæmi eru um að einstaklingar hafa bankað uppá hjá fólki og boðið uppá einhverja þjónustu en markmið heimsóknarinnar verið að skoða aðstæður á viðkomandi heimili.

Gátlistar

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.