lock search
lock search

Innbrotavarnir í sumarhúsum

Innbrot í sumarhús eru algeng. Oft er tjónið sem verður við innbrotið sjálft meira heldur en hlutirnir sem teknir eru. Sérstaklega á það við ef eigandi sumarhússins veit ekki af innbrotinu fyrr en einhverjum dögum eftir að innbrotið á sér stað og húsið stendur e.t.v. opið í þann tíma. Mikilvægt er því að huga að innbrotsvörnum í hvert sinn sem húsið er yfirgefið.

 • Lokið og krækið aftur öllum gluggum.
 • Læsið öllum hurðum.
 • Látið verðmæti ekki sjást utan frá.
 • Biðjið nágranna um að líta til með húsinu þegar enginn er í því.
 • Takið niður tegund, raðnúmer og myndið verðmæt raftæki.
 • Gott er að hafa útilýsingu með hreyfiskynjara.
 • Leitist við að hafa ekki hluti úti við bústaðinn sem hjálpa til við innbrot.
 • Geymið ekki aukalykil í kringum húsið eins og í blómapotti eða undir mottu.
 • Geymið ekki sláttuvél eða önnur verðmæt áhöld úti við.
 • Geymið reiðhjól innandyra eða læsið þeim tryggilega.
 • Lokið ávallt gluggum og læsið ökutækinu fyrir utan sumarhúsið.
 • Hafið verðmæti eins og síma, leiðsögutæki, töskur og golfsett ekki sýnileg í bílnum.
 • Hafið aðalhliði að sumarhúsahverfi eða að bústað og læsið því til þess að torvelda óviðkomandi akstur að húsinu.

Gátlistar

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendið ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.