Farið að heiman

 • Mikilvægt er að undirbúa fríið með tilliti til innbrotavarna.
 • Biðja einhvern um að slá garðinn/moka snjóinn eftir þörfum.
 • Láta nágrannana vita um fríið og hvenær áætlað er að koma til baka.
 • Biðja nágrannann um að taka póstinn.
 • Biðja nágrannann um að hafa ljós logandi á mismunandi stöðum í íbúðinni eða hafa tímastilli á því.
 • Ganga frá öllu dóti sem er úti inn í geymslu.
 • Brýna fyrir öllum að setja ekkert um fríið á símsvara/talhólf eða samskiptasíður.
 • Áframsenda símtöl úr heimasímanum í farsímann eða annan síma.
 • Hafa útiljós kveikt.
 • Loka öllum gluggum og krækja aftur.
 • Setja öryggiskerfið á.
 • Vera viss um að allar útidyr séu læstar.

Gátlisti um undirbúning heimilisins fyrir fríið.

 

Gátlistar

Fá tilboð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur