Skotveiði

Skotveiði hefur átt vaxandi fylgi að fagna undanfarin ár. Skotveiði hefur í för með sér góða útivist, hreyfingu og tengingu við náttúruna. Skotveiði er þó ekki hættulaus, sama hvort um ræðir meðhöndlun á skotvopninu sjálfu eða ferðamennskunni í kringum hana. Allir þurfa því að huga að sínu öryggi og sinna samferðamanna.

Öryggi og skotvopn

  • Til að öðlast skotvopnaleyfi þarf að vera orðinn 20 ára og taka námskeið hjá Umhverfisstofnun
  • Geymið byssuna aldrei hlaðna
  • Geymið byssu og skot aðskilið í læstum skápum
  • Hafið öryggið ávallt á þegar gengið er um með hlaðna byssu og afhlaðið hana þegar farið er yfir erfið svæði eins og klifra upp kletta
  • Farið ekki í skotveiði einsömul nema að hafa gert sértækar ráðstafanir
  • Notið áberandi fatnað í þeim tilfellum þar sem það fælir ekki bráðina
  • Farið eftir almennum ferðareglum 

Gátlistar

Fá tilboð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur