F plús tryggingu
Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.
Tjón á skemmtibátum geta orðið afar dýrkeypt og því er mikilvægt að vera tryggður gegn slíkum tjónum.
Fá tilboðSkemmtibátum hefur fjölgað mjög undanfarin ár og aðstaða og aðgengi að höfnum batnað til muna. Skemmtibátatrygging er víðtæk húftrygging sem bætir tjón sem verða á bátnum s.s. vegna innbrots, þjófnaðar og skemmdarverka í landi. Þá er báturinn tryggður verði altjón s.s. vegna bruna eða ef bátur sekkur og tjón vegna náttúruhamfara eru bætt.
Tjón á sjó s.s. strand, ásigling, brotsjór og sjósetning eru tryggð. Hægt er að fá takmarkaðri vernd sem er altjón en þá bætist bátur bara verði hann fyrir altjóni. Húftrygging innifelur einnig ábyrgðartryggingu samkvæmt siglingalögum. Húftryggingin gildir við strendur Íslands.
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og vátryggingafélagsins þíns. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar vel, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.
Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.
Líftrygging er nauðsynleg til að tryggja hag þeirra sem treysta á þig.
Fjárhagslegt öryggi á meðan þú einbeitir þér að batanum.
Slysin gera ekki boð á undan sér og það getur skipt miklu máli að vera vel tryggður ef eitthvað kemur upp á.
Við fundum því miður ekki ""
Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.
Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband
Hafðu samband og við leysum málið.
Góð leið til að fá þjónustu hratt og örugglega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.
Opna netspjallKíktu í heimsókn og starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér.
Sjá þjónustuskrifstofur