lock search
lock search

Bifhjólatrygging

Öllum bifhjólaeigendum er skylt að vera með gilda lögboðna ábyrgðartryggingu bifhjóls og slysatryggingu ökumanns og eiganda.

Fá tilboð

Öllum bifhjólaeigendum er skylt að vera með gilda lögboðna ábyrgðartryggingu bifhjóls og slysatryggingu ökumanns og eiganda. Þar að auki er hægt að kaupa kaskótryggingu sem hentar eigendum bifhjóla vel enda bætir hún margs konar tjón á hjólinu. Þá er líka hægt að bæta við hlífðarbúnaðartryggingu sem bætir tjón á hlífðarbúnaðinum sjálfum.

Veldu þína leið

Við bjóðum upp á tvær iðgjaldaleiðir þegar þú tryggir hjólið þitt. Í leið A færðu ekki endurgreitt ef þú leggur inn skráningarnúmerið. Í leið B færðu endurgreitt fyrir þann tíma sem númerin voru innlögð en á móti er iðgjaldið tvöfalt hærra. Breytingar á leið virka ekki afturvirkt. Leið A hentar flestum því það getur verið sárt að geta ekki skroppið á hjólið þegar vel viðrar. Ef þú ert að tryggja torfæruhjól, t.d. krossara, þá er einungis leið A í boði.

Einn ökumaður

Þú getur fengið afslátt af iðgjöldum ef þú skrifar undir yfirlýsingu um að einungis þú eða maki muni keyra á hjólinu. Afslátturinn er aldurstengdur og hækkar með aldri þess sem tekur trygginguna.

Innifalið


Nánari upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og vátryggingafélagsins þíns. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar vel, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.

Samkvæmt skilmálum VÍS eru aksturskeppnir undanskildar í bifhjólatryggingu.


Skilmálar og nánari upplýsingar


Algengt val annarra sem eru með bifhjólatryggingu

Líftrygging

Líftrygging er nauðsynleg til að tryggja hag þeirra sem treysta á þig.

F plús tryggingu

Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.

Slysatrygging

Slysin gera ekki boð á undan sér og það getur skipt miklu máli að vera vel tryggður ef eitthvað kemur upp á.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.