Líftrygging
Veitir þeim sem eftir sitja fjárhagslega hugarró í kjölfar ástvinamissis.
Alvarleg veikindi gera ekki boð á undan sér. En ef til þeirra kemur léttir sjúkdómatryggingin fjárhagslegum áhyggjum af þér og þú getur einbeitt þér að því að ná bata og fyrri heilsu. Sjúkdómatryggingin tekur einnig til barna þinna greinist þau með sjúkdóm frá 3ja mánaða aldri til 18 ára. Sjúkdómatrygging er greidd út í einu lagi skattfrjálst vegna sjúkdóms.
Sjúkdómatrygging getur gert þér kleift að:
Hverjir eru tryggðir?
Get ég endurnýjað sjúkdómatrygginguna í kjölfar þess að fá tryggingarféð greitt út?
Sjúkdómunum og slysum er skipt upp í 4 flokka eftir eðli þeirra og tegund. Aðeins er greitt einu sinni vegna sjúkdóms í hverjum flokki þrátt fyrir að vátryggður kunni að greinast með tvo sjúkdóma í sama flokki.
Flokkur 1 | Krabbamein
Flokkur 2 | Hjarta- og æðasjúkdómar
Flokkur 3 | Tauga- og hrörnunarsjúkdómar
Flokkur 4 | Aðrir alvarlegir sjúkdómar og slys
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS (Lífís). Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.
Veitir þeim sem eftir sitja fjárhagslega hugarró í kjölfar ástvinamissis.
Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.
H plús sameinar húsnæðistryggingar einstaklinga í eina tryggingu
Við fundum því miður ekki ""
Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.
Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband
Hafðu samband og við leysum málið.
Góð leið til að fá þjónustu hratt og örugglega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.
Opna netspjallKíktu í heimsókn og starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér.
Sjá þjónustuskrifstofur