Líf- og sjúkdómatrygging

Öruggari og áhyggjulausari framtíð

Með líf- og sjúkdómatryggingu VÍS býrð þú þér og þínum nánustu öruggari og áhyggjulausari framtíð. Allir sem hafa fyrir öðrum að sjá eða eru með fjárhagslegar skuldbindingar ættu að huga að mikilvægi líf- og sjúkdómatrygginga.

Ungt fólk í blóma lífsins vinnur hörðum höndum að því að leggja grunn að framtíðinni. Menntar sig, stofnar fjölskyldu og kemur sér þaki yfir höfuðið. Samhliða aukast skuldbindingarnar. Það er því mikilvægt að búa vel um hnútana gagnvart sjálfum sér og fjölskyldunni. Iðgjald tryggingarinnar ræðst af heilsufari viðkomandi þegar hún er tekin og því er best að tryggja sig sem fyrst á lífsleiðinni.

Upplýsingar um ávöxtun á söfnunarlíftryggingum VÍS

Stakar tryggingar

Líftrygging

Veitir þeim sem eftir sitja fjárhagslega hugarró í kjölfar ástvinamissis.

Sjúkdómatrygging

Veitir fjárhagslegt öryggi á meðan þú einbeitir þér að batanum.


Forvarnir og fræðsla

FORVARNARRÁÐ TENGD HEILSU

Heilsufarið er og verður á meðal stærstu óvissuþáttanna í lífinu. Með heilbrigðu líferni líkt og hollu mataræði, reglulegri hreyfingu og reglusemi getur þú haft góð áhrif á heilsu þína. Með öflugum slysavörnum má einnig fyrirbyggja slys og draga úr afleiðingum þeirra.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur