F plús
1 2 3 4

Víðtækasti fjölskyldupakkinn fyrir þá sem þurfa meira

Fá tilboð

Hvað viltu vita?


Besti fjölskyldupakkinn okkar

F plús 4 er víðtækasti fjölskyldupakki VÍS og hentar vel fyrir þá sem vilja bestu mögulegu vernd fyrir fjölskylduna og innbúið. Tryggingin samanstendur af ellefu grunntryggingum en að auki er hægt að bæta við ferðatryggingu sem mætir óvæntum áföllum sem kunna að verða á ferðalaginu.

Bótasvið F plús 4 er víðtækara en í öðrum F plús fjölskyldupökkum, bótafjárhæðir hærri og eigin áhættur lægri. Tryggingin inniheldur sérstaklega góða og víðtæka innbústryggingu sem tekur meðal annars til tómstundatækja eins og dróna, kajaka og golfbíla.

Hvað er tryggt með F plús 4?

Litbrigði lífsins eru óendanleg og þótt auðvitað sé best að fyrirbyggja slysin, getur það reynst þrautin þyngri. Ef ekki tekst að byrgja brunninn í tíma, er gott að eiga góða að. F plús fjölskyldupakkinn veitir þá víðtæku tryggingavernd sem flestir þurfa.

Valkvæðar viðbætur

user Ferðatrygging F plús


Ferðatrygging F plús er valkvæð vernd í F plús 2, 3, og 4. Hún gildir í allt að 92 daga þegar ferðast er erlendis, hvar sem er í heiminum.

Þetta fylgir líka

check Barnabílstóll


Þú færð barnabílstóll á VÍS verði.

check Bílaleigubíll


Viðskiptavinir með F plús geta fengið bílaleigubíl í allt að fimm daga á meðan einkabíllinn er í viðgerð vegna kaskótjóns. Greitt er daggjald fyrir bílaleigubílinn sem er af minnstu tegund.

check Bílahjálp


Aðstoð hjá Bílahjálp VÍS allan sólarhringinn víðast hvar á landinu.

check 67 ára og eldri


15% afsláttur af F plús 4 fyrir 67 ára og eldri.

check 30 og yngri


12% afsláttur af F plús 4 fyrir 30 ára og yngri.

check Vildarpunktasöfnun með VÍS


Nú get­ur þú safnað Vild­arpunkt­um Icelanda­ir með F plús

Smáa letrið

Hér getur þú nálgast frekari upplýsingar um F plús 4 fjölskyldupakkann. Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér vel hvert bótasvið tryggingarinnar er, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.

Skilmálar

Hvaða F plús hentar þér best?

Berðu saman fjölskyldutryggingarnar og veldu þá sem er hagkvæmust og veitir jafnframt besta vernd miðað við þínar aðstæður.

F Plús

1

F Plús

2

F Plús

3

F Plús

4
F Plús Grunnur
check check check check Innbú check check check check Afnotamissir íbúðarhúsnæðis check check check check Sviksamleg notkun greiðslukorts check check check check Ábyrgðartrygging check check check check Málskostnaðartrygging check check check check Áfallahjálp check check check check Frítímaslysatrygging check check check check
Innbúskaskó
user user user check
Bilanatrygging raftækja
delete delete delete check
Umönnunartrygging barna
delete delete check check
Sjúkrahúslegutrygging
delete delete delete check
Ferðatrygging
delete user user user
Skoða meira Þú ert að skoða Skoða meira Þú ert að skoða Skoða meira Þú ert að skoða Skoða meira Þú ert að skoða

Þeir sem eru með F plús velja líka ...

F plús 4 veitir fjölskyldunni góða, alhliða tryggingavernd á heimilinu og í frístundum. Því til viðbótar bjóðum við ýmsar sértækar tryggingar fyrir húseignina, farartækin og ferfætlingana.

Líf og heilsa

Með líf- og sjúkdómatryggingu VÍS býrð þú þér og þínum nánustu öruggari og áhyggjulausari framtíð.

Ökutæki

Við bjóðum þér fjölbreytt úrval trygginga fyrir bíla og önnur farartæki.

Húseignin

H plús sameinar allar helstu tryggingar fyrir húseignina.

Dýrin

VÍS er leiðandi í tryggingum fyrir hesta, hunda og ketti.

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við viljum heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu samband og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.30 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okkar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur