Hestavernd

Alhliða tryggingar fyrir hesta

Fá tilboð

Það getur skipt miklu máli að vera vel tryggður ef eitthvað kemur upp á. Hestavernd VÍS býður fjölbreyttar tryggingar fyrir reiðhesta, keppnis- og undaneldishross.

Innifalið

Valkvæðar viðbætur

user Sjúkrakostnaðartrygging


Með sjúkrakostnaðartryggingu fær hesturinn bestu meðhöndlun sem völ er á ef hann veikist eða slasast. Tryggingin hentar jafnt reiðhestum, kynbótahryssum sem stóðhestum.

user Takmörkuð líftrygging


Takmörkuð líftrygging er góður kostur fyrir þá sem vilja líftryggja hestinn fyrir óvæntum áföllum vegna sjúkdóma, slyss eða hesturinn hverfi.

user Reiðhestatrygging


Reiðhestatrygging er samsett úr líf- og afnotamissistryggingu og er góður kostur fyrir þá sem vilja ódýrari tryggingu og ekki eins víðtæka og góðhestatrygginguna.

user Góðhestatrygging


Víðtækasta líf- og afnotamissistrygging sem boðið er upp á og hentar vel fyrir hærri tryggingarfjárhæðir, jafnt í keppni sem í reið.

user Kynbótahryssutrygging


Kynbótahryssutrygging er sérsniðin að ræktunarhryssum ásamt því að tryggja fyl- og folald fyrstu 30 daga ævinnar.

user Ábyrgðartrygging


Veitir vernd gegn þeirri skaðabótaskyldu sem getur fallið á tryggingartaka sem eiganda hests, sé skaðabótaskyldan bein afleiðing af tjóni á mönnum og munum.

user Hóplíftrygging hesta


Hóplíftrygging hesta er hagkvæm lausn fyrir þá sem vilja tryggja marga hesta í einu.

user Ófrjósemistrygging fyrir stóðhesta


Ófrjósemistrygging er seld sem viðbót við líftryggingu en bótafjárhæðin má ekki vera hærri en heildarupphæð þeirra líftrygginga sem eru í gildi fyrir stóðhestinn.


Smáa letrið

Hér getur þú nálgast frekari upplýsingar um Hestavernd VÍS
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.Algengt val annarra með Hestavernd VÍS

F plús

F plús hentar öllum sem vilja tryggja fjölskylduna og innbúið.

Farartæki

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval trygginga fyrir farartæki

Brunatrygging

Trygging fyrir alla húsbyggjendur sem vilja hafa sitt á hreinu á meðan á húsbyggingu stendur.

Slysatrygging

Slysin gera ekki boð á undan sér og það getur skipt miklu máli að vera vel tryggður ef eitthvað kemur upp á.

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur