Staðfesting ferðatryggingar

Staðfestingu ferðatryggingar má nálgast á Mitt VÍS, gott er að hafa staðfestinguna meðferðis til að einfalda samskipti við heilbrigðisstarfsfólk erlendis.

Fá tilboð

Staðfestingu ferðatryggingar má nálgast á þjónustusíðum VÍS, Mitt VÍS. Kortið gildir sem staðfesting á ferðatryggingu í allt að 92 daga á ferðalagi erlendis. Hægt er að sækja um framlengingu á trygginguna sé þörf á því að hún gildi lengur. Ef upp koma veikindi eða slys skal leita aðstoðar læknis og/eða fararstjóra eins fljótt og hægt er. Ef um minni slys og veikindi er að ræða skal kostnaður við aðhlynningu greiddur og reikningar síðan lagðir fram hjá VÍS við heimkomu. Í neyðartilvikum er haft samband við SOS. Sýnið Evrópska sjúkratryggingarkortið ef leitað er aðstoðar læknis innan EES. Nauðsynlegt er að geyma alla reikninga og framvísa hjá VÍS við heimkomu.

  • Munatjón
    Nauðsynlegt er að geyma skemmda muni þar sem þeim þarf að framvísa hjá VÍS við heimkomu.
  • Þjófnaður
    Tilkynna skal þjófnað strax til lögreglu í viðkomandi landi og/eða fararstjóra eins fljótt og auðið er. Nauðsynlegt er að skila afriti af öllum skýrslum til VÍS við heimkomu.
  • Farangur
    Ef farangur skilar sér ekki eða skemmist á flugi skal strax láta vita í afgreiðslu á flugvelli. Fyllið út PIR eyðublað (Property Irregularity Report) og geymið afritið þar sem því þarf að skila inn til VÍS við heimkomu.

Nánari upplýsingar má finna inn á þjónustusíðum VÍS - Mitt VÍS

 

Innifalið

Valkvæðar viðbæturSkilmálar og nánari upplýsingar


Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur