Valmynd Loka

Evrópska sjúkratryggingakortið

Þegar Íslendingar ferðast í löndum Evrópusambandsins þá eiga þeir rétt á þjónustu sjúkrahúsa í almenna heilbrigðiskerfinu samkvæmt samningum við Evrópusambandið. Þó ber að athuga að ýmis annar kostnaður getur fallið til á ferðalögum erlendis, svo sem sjúkraflutningur eða ef um einkasjúkrahús er að ræða.

Evrópska sjúkratryggingakortið

Til þess að hægt sé að fá þessa þjónustu þarf fólk að hafa með sér evrópska sjúkratryggingakortið. Kortið fæst hjá Sjúkratryggingum Íslands og er einfaldast að sækja um kortið á heimasíðu þeirra. Það eykur öryggi ferðamanna að hafa kortið einnig með sér á ferðalögum.

Nú er hægt að hala niður snjallsímaforriti (ES korta app) í símann sinn sem er þeim eiginleikum gætt að hægt er að skoða hver réttindi handhafa evrópska sjúkratryggingakortsins eru, meðal annars á íslensku. Snjallsímaforritið kemur ekki í stað ES kortsins, það verður alltaf að framvísa ES korti eða bráðabirgðakorti hjá þjónustuaðilum innan hins opinbera.

Staðfesting ferðatryggingar 
VÍS bíður viðskiptavinum sem eru með F plús að sækja staðfestingu ferðatryggingar inni á þjónustusíðum VÍS, MITT VÍS. Kortið gildir sem staðfesting á ferðatryggingu í allt að 92 daga á ferðalagierlendis.

 

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband