Frítími og ferðalög

Njótum frístundanna áhyggjulaus

Til að njóta frístundanna sem best getur skipt miklu máli að vera rétt tryggður. Starfsfólk VÍS um land allt þjónustar og aðstoðar korthafa sem lenda í ferðatjóni, erlendis jafnt sem hérlendis.

Ferðatrygging F plús

Ferðatrygging F plús er valkvæð vernd í F plús 2, 3, og 4. Hún gildir í allt að 92 daga þegar ferðast er erlendis, hvar sem er í heiminum.

Stök ferðatrygging

Við bjóðum upp á stak­ar ferðatrygg­ing­ar sem henta viðskipta­vin­um okk­ar sem eru ekki með F plús. Gildir á ferðalagi erlendis og má sníða að þörfum hvers og eins.

Kortatryggingar Sparisjóðanna

Hluti af fríðindum kreditkorta eru ferðatryggingar. Korthafar hjá Sparisjóðunum geta kynnt sér fríðindi sinna korta hér.

Kortatryggingar Kreditkorts

Hluti af fríðindum kreditkorta eru ferðatryggingar. Korthafar hjá Kreditkorti geta kynnt sér fríðindi sinna korta hér.

Kortatryggingar Íslandsbanka

Hluti af fríðindum kreditkorta eru ferðatryggingar. Korthafar hjá Íslandsbanka geta kynnt sér fríðindi sinna korta hér.

Kortatryggingar Landsbankans

Hluti af fríðindum kreditkorta eru ferðatryggingar. Korthafar hjá Landsbankanum geta kynnt sér fríðindi sinna korta hér.

ES_kort.jpg

Evrópska sjúkratryggingakortið

Ef kortið er meðferðist á ferðalögum innan EES og Sviss veitir það aðgang að ókeypis heilbrigðisþjónustu í almenna heilbrigðiskerfinu.

Vildarpunktar_visis.jpg

Nú get­ur þú safnað Vild­arpunkt­um Icelanda­ir með F plús

Nú geta þeir sem eru með F plús trygg­ingu safnað Vild­arpunkt­um Icelanda­ir af greidd­um iðgjöld­um.

Staðfesting ferðatryggingar

Staðfestingu ferðatryggingar má nú nálgast á þjón­ustusíðum VÍS, MITT VÍS. Kortið gildir sem staðfesting á ferðatryggingu í allt að 92 daga á ferðalagi erlendis. Hægt er að sækja um framlengingu á trygginguna sé þörf á því að hún gildi lengur.


Forvarnir og fræðsla

FORVARNARRÁÐ TENGD FERÐAMENNSKU

Þeim fjölgar stöðugt sem sem stunda útivist, ferðamennsku og íþróttir sem er mjög jákvætt. Fallslys eru þar mjög algeng og mikilvægt að hver og einn horfi eftir því sem getur komið í veg fyrir þau.

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur