Bætir tjón af völdum skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika á almennu innbúi.
F plús 2 er góður og hagkvæmur kostur fyrir þá sem vilja vera vel tryggðir. Tryggingin samanstendur af sjö grunntryggingum fyrir fjölskylduna. Jafnframt getur þú bætt við innbúskaskó og ferðatryggingu til að auka öryggi fjölskyldunnar enn frekar bæði heima og á ferðalögum.
F plús 2 hentar þeim sem vilja ódýrari tryggingu sem tryggir fólk og innbú með vali um ferðatryggingu.
Bætir tjón af völdum skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika á almennu innbúi.
Ferðatrygging F plús er valkvæð vernd í F plús 2, 3, og 4. Hún gildir í allt að 92 daga þegar ferðast er erlendis, hvar sem er í heiminum.
Viðskiptavinir með F plús geta fengið bílaleigubíl í allt að fimm daga á meðan einkabíllinn er í viðgerð vegna kaskótjóns. Greitt er daggjald fyrir bílaleigubílinn sem er af minnstu tegund.
Viðskiptavinir í F plús fá reglulega sértilboð á vöru og þjónustu hjá samstarfsaðilum VÍS.
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér vel hvert bótasvið tryggingarinnar er, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.
F plús 2 veitir fjölskyldunni góða, alhliða tryggingavernd á heimilinu og í frístundum. Því til viðbótar bjóðum við ýmsar sértækar tryggingar fyrir húseignina, farartækin og ferfætlingana.
Með líf og sjúkdómatryggingu VÍS býrð þú þér og þínum nánustu öruggari og áhyggjulausari framtíð.
Við bjóðum þér fjölbreytt úrval trygginga fyrir bíla og önnur farartæki.
H plús sameinar allar helstu tryggingar fyrir húseignina.
VÍS er leiðandi í tryggingum fyrir hesta, hunda og ketti.
Við fundum því miður ekki ""
Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.
Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband
Hafðu samband og við leysum málið.
Góð leið til að fá þjónustu hratt og örugglega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.
Opna netspjallKíktu í heimsókn og starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér.
Sjá þjónustuskrifstofur