F plús pakka
Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.
Við bjóðum upp á stakar ferðatryggingar sem henta viðskiptavinum okkar sem eru ekki með F plús.
Fá tilboðVið bjóðum upp á stakar ferðatryggingar sem henta viðskiptavinum okkar sem eru ekki með F plús. Val er um fjóra bótaþætti og samið er um gildistíma og fjárhæðir tryggingarinnar.
Ferðaslysatrygging
Þú færð bætur ef þú slasast í frítíma, við heimilisstörf, í námi eða íþróttum.
Meðal annars vegna:
Ferðasjúkra- og ferðarofstrygging
Sjúkrakostnaður erlendis
Þú færð erlendan sjúkrakostnað bættan ásamt ýmsum öðrum kostnaði vegna veikinda.
Þú færð ekki greiddar bætur vegna sjúkdóma, meðferðar eða veikinda sem voru fyrir hendi áður en tryggingin var tekin eða ef þú varst búinn að greiða ferðakostnað eða staðfestingargjald.
Ferðarof
Þú færð bætur ef þú þarft nauðsynlega að fara fyrr heim.
Meðal annars vegna:
Samfylgd í neyð
Þú færð bætur vegna aukins kostnaðar við að fylgja þér heim ef eitthvað kemur upp á.
Farangurstrygging
Þú færð tjón bætt sem verða farangri vegna:
Forfallatrygging
Þú færð bætur vegna fyrirframgreidds ferðakostnaðar ef þú átt ekki rétt á endurgreiðslu frá flugfélagi eða ferðaskrifstofu.
Meðal annars vegna:
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og vátryggingafélagsins þíns. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar vel, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.
Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna.
Með líf- og sjúkdómatryggingu hjá VÍS býrð þú þér og þínum nánustu öruggari og áhyggjulausari framtíð.
H plús sameinar húsnæðistryggingar einstaklinga í eina tryggingu
Við fundum því miður ekki ""
Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.
Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband
Hafðu samband og við leysum málið.
Góð leið til að fá þjónustu hratt og örugglega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.
Opna netspjallKíktu í heimsókn og starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér.
Sjá þjónustuskrifstofur