Með sjúkrakostnaðartryggingu fást bætur vegna lækniskostnaðar í kjölfar sjúkdóms eða slyss.
Hundavernd VÍS býður upp á tryggingar sem henta þínum hundi.
Fá tilboðVÍS býður upp á 5 tegundir trygginga fyrir hunda. Þú getur tekið eina tryggingu eða raðað nokkrum mismunandi saman eftir þínum þörfum. Hundavernd er í boði fyrir þá sem hafa aðrar tryggingar hjá okkur.
Með sjúkrakostnaðartryggingu fást bætur vegna lækniskostnaðar í kjölfar sjúkdóms eða slyss.
Líftrygging er góður kostur fyrir þá sem vilja tryggja fjárhagslegt tjón í kjölfar þess að hundur deyr.
Afnotamissistrygging er góður kostur fyrir eigendur hunda sem notaðir eru í kynbótaræktun eða vinnu.
Umönnunartrygging bætir kostnað við vistun hunds á dýrahóteli ef ekki er hægt að annast hann heima vegna tímabundins sjúkdóms eða slyss heimilisfólks.
Ábyrgðartrygging veitir vernd gegn þeirri skaðabótarábyrgð sem fallið getur á eiganda hunds vegna beins líkams- eða munatjóns þriðja aðila.
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.
Athugið að vottorð dýralæknis þarf að fylgja öllum beiðnum um Hundavernd, vottorðið þarf að vera innan við 30 daga gamalt.
F plús hentar öllum sem vilja tryggja fjölskylduna og innbúið.
Samkvæmt umferðarlögum er skylt að tryggja öll skráningarskyld vélknúin ökutæki með ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda.
H plús sameinar húsnæðistryggingar einstaklinga í eina tryggingu
Við fundum því miður ekki ""
Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.
Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband
Hafðu samband og við leysum málið.
Góð leið til að fá þjónustu hratt og örugglega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.
Opna netspjallKíktu í heimsókn og starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér.
Sjá þjónustuskrifstofur