lock search
lock search

Hestatryggingar

Tryggingar fyrir eigendur reiðhesta, keppnishesta og stóðhesta.

Fá tilboð

Við vitum að íslenski hesturinn er einstakur. Þess vegna er mikilvægt að tryggja hann eins og aðra í fjölskyldunni. Hestatrygging kemur í veg fyrir að þú lendir í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð hestins.

Við bjóðum upp á sjö góðar tryggingar fyrir hesta sem þú getur sett saman á mismunandi hátt, allt eftir þínum þörfum.

Sendu okkur beiðni um tilboð í gegnum rafræna tilboðsferlið okkar. Þú getur einnig sent okkur beiðni um tilboð á vis@vis.is. Nauðsynlegt er að útfyllt umsókn fylgi með og verður vottorð frá dýralækni um almennt heilsufar hestsins einnig að fylgja með í flestum tilfellum.

Við bjóðum einungis upp á hestatryggingar ef þú ert með aðrar tryggingar hjá okkur.

Innifalið

Valkvæðar viðbætur

user Sjúkrakostnaðartrygging hesta


Sjúkrakostnaðartrygging hesta er góð trygging fyrir alla hestaeigendur. Ef þú ert með þessa tryggingu færðu greiddar bætur vegna lækniskostnaðar í kjölfar sjúkdóms eða slyss.

user Takmörkuð líftrygging hesta


Takmörkuð líftrygging hesta er góð trygging fyrir alla sem eiga tómstundahest.

user Reiðhestatrygging


Reiðhestatrygging er góð trygging fyrir eigendur keppnishesta. Í tryggingunni er takmörkuð líftrygging og afnotamissistrygging vegna reiðar.

user Kynbótahryssutrygging


Kynbótahryssutrygging er góð trygging fyrir eigendur kynbótahryssa. Í tryggingunni er takmörkuð líftrygging og afnotamissistrygging vegna kynbótaræktunar. Í henni er einnig fyl og folaldatrygging sem gildir þangað til folald er 30 daga gamalt.

user Góðhestatrygging


Góðhesta­trygg­ing er víðtæk­asta hesta­vernd­in okk­ar og góð trygg­ing fyr­ir eig­end­ur keppn­is­hesta. Í trygg­ing­unni er líf­trygg­ing og af­notamiss­is­trygg­ing vegna reiðar.

user Ófrjósemistrygging fyrir stóðhesta


Ófrjósemistrygging er góð trygging fyrir eigendur stóðhesta. Tryggingin er afnotamissistrygging vegna ræktunar og hana er aðeins hægt að kaupa með líftryggingu.

user Hóplíftrygging hesta


Hóplíftrygging hesta er hagkvæmur kostur fyrir þá sem vilja tryggja fleiri en 15 hesta í einu.

user Ábyrgðartrygging hesta


Ábyrgðartrygging hesta er góð trygging fyrir alla hestaeigendur. Tryggingin bætir kostnað sem getur fallið á þig samkvæmt skaðabótalögum ef hestur í þinni eigu veldur þriðja aðila líkams- eða munatjóni.


Nánari upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.Algengt val annarra með Hestatryggingar VÍS

F plús

F plús hentar öllum sem vilja tryggja fjölskylduna og innbúið.

Farartæki

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval trygginga fyrir farartæki

Brunatrygging

Trygging fyrir alla húsbyggjendur sem vilja hafa sitt á hreinu á meðan á húsbyggingu stendur.

Slysatrygging

Slysin gera ekki boð á undan sér og það getur skipt miklu máli að vera vel tryggður ef eitthvað kemur upp á.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.