Lögboðin ábyrgðartrygging ökutækja

Stærsta hlutfall tjónagreiðslna VÍS stafar af umferðatjónum og slysum á fólki

Fá tilboð

Ábyrgðartrygging er lögboðin þannig að svo lengi sem ökutækið er í notkun, þarf slík trygging að vera fyrir hendi. Hún tekur á þeim tjónum sem aðrir verða fyrir af völdum notkunar ökutækisins. Slysatrygging ökumanns og eigenda er innifalin í tryggingunni. Ef ökumaður farartækis sem tryggt er hjá VÍS veldur tjóni þarf eigandi þess ekki að borga neina sjálfsábyrgð þrátt fyrir fulla sök, ólíkt því sem gerist hjá sumum keppinauta okkar!

Innifalið

Valkvæðar viðbætur

user Bílrúðutrygging


Tryggingin bætir brot á fram-, aftur- og hliðarrúðum ökutækisins.

user Keppnisviðauki


Skráningarskyld ökutæki með lögboðnar tryggingar hjá VÍS þurfa að vera með sérstakan keppnisviðauka ef þau eru notuð við æfingar og/eða keppnir í akstursíþróttum.


Smáa letrið

Hér getur þú nálgast frekari upplýsingar um lögboðna ábyrgðartryggingu og annað er snýr að tryggingunni.Algengt val annarra með Lögboðna ábyrgðartryggingu

F plús

F plús hentar öllum sem vilja tryggja fjölskylduna og innbúið.

Líftrygging

Líftrygging getur skipt sköpum við óvænt fráfall fjölskyldumeðlims.

Sjúkdómatrygging

Alvarleg veikindi gera sjaldan boð á undan sér.

Kaskó trygging

Ef þér er annt um bílinn eða hefur ekki efni á að missa hann er rétt að kaskótryggja.

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við viljum heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu samband og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjónustufulltrúar okkar svara frá 9.00 til 16.30 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okkar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur