Valmynd Loka

Brunatrygging ökutækis

Tryggir ökutækið eingöngu gegn eldsvoða

Fá tilboð

Algengt er að ökutæki á borð við fornbíla og mótorhjól séu geymd innandyra yfir vetrartímann. Brunatrygging ökutækja er tilvalin við þær aðstæður þar sem ökutækið er tryggt fyrir bruna kvikni í því innan dyra eða utan.

Þegar ökutæki eru brunatryggð greiðist hluti iðgjaldsins til Viðlagatryggingar Íslands. Sú stofnun greiðir út bætur vegna náttúruhamfara á borð við eldgos, jarðskjálfta, skriðuföll auk snjó- og vatnsflóða.

Innifalið

Valkvæðar viðbætur


Smáaletrið

Hér getur þú nálgast frekari upplýsingar um brunatryggingu ökutækis.

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og vátryggingafélagsins þíns. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar vel, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.


Skilmálar og nánari upplýsingar


Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband