Tryggingar

Tryggingaþörf einstaklinga og fjölskyldna eru mismunandi, VÍS leitast við að mæta þörfum og kröfum sem flestra með fjölbreyttu trygginga framboði.
Táknmynd fyrir Fjölskyldan og heimilið

Fjölskyldan og heimilið

Okkar hlutverk er að vernda og tryggja, alla þá sem vilja búa og byggja. Þess vegna býður VÍS upp á fjölskyldu- og innbústryggingar sem henta öllum.Meira

Táknmynd fyrir Líf og heilsa

Líf og heilsa

Veist þú hvað framtíðin ber í skauti sér? Sú staðreynd að ekki er hægt að sjá alla hluti fyrir, hvetur okkur til að gera ráðstafanir í dag sem tryggja okkur núna og í framtíðinni.Meira

Táknmynd fyrir Húseignin

Húseignin

Allir eigendur íbúðarhúsnæðis verða að huga sérstaklega að tryggingum fyrir húsnæðið, hvort heldur það er í byggingu eða fullbúið.Meira

Táknmynd fyrir Ökutæki

Ökutæki

Samkvæmt umferðarlögum er skylt að tryggja öll skráningarskyld vélknúin ökutæki með ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda. VÍS býður einnig upp á fjölbreytt úrval af öðrum tryggingum fyrir ökutækin sem ættu að henta flestum.Meira

Táknmynd fyrir Frítími og ferðalög

Frítími og ferðalög

Það er sameiginlegt öllum frístundum að til þess að njóta þeirra sem best, þurfum við að búa við fjárhagslegt öryggi og þar skipta tryggingar miklu máli.Meira

Táknmynd fyrir Dýrin

Dýrin

VÍS er leiðandi í dýratryggingum fyrir hesta, hunda og ketti. Mikill fjöldi ánægðra viðskiptavina er öruggur með Dýravernd VÍS.Meira

Táknmynd fyrir Stoðefni

Stoðefni

Hér getur þú nálgast tryggingaskilmála, beiðnir og óskað eftir tryggingaráðgöf eða tilboði í tryggingar.Meira

Táknmynd fyrir F plús

F plús

F plús hentar öllum sem vilja tryggja fjölskylduna og innbúið. Fjórar F plús tryggingar eru í boði þannig að allir ættu að finna það sem hentar þeirra þörfum og óskum um tryggingavernd fyrir fjölskylduna. Meira

Táknmynd fyrir Heimilistrygging

Heimilistrygging

Heimilistryggingin hentar þeim sem vilja tryggja innbúið sitt fyrir t.d. bruna, vatni og innbrotum og sig gagnvart skaðabótaábyrgð þriðja aðila.Meira

Táknmynd fyrir Innbústrygging

Innbústrygging

Innbústrygging veitir grunnvernd fyrir innbúið sem er tryggt fyrir bruna, vatni og innbroti.Meira

Táknmynd fyrir Innbúskaskó

Innbúskaskó

Innbúskaskó bætir tjón af völdum skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika á vátryggingartímabilinu, sem eru ekki bótaskyld samkvæmt öðrum ákvæðum fjölskyldutryggingarskilmálans og eru ekki undanskilin samkvæmt skilmálanum.Meira

Táknmynd fyrir Víðtæk eignatrygging

Víðtæk eignatrygging

Víðtæk eignatrygging ("all risk") er gjarnan tekin á einstaka dýra muni sem fólk tekur með sér vegna vinnu eða á ferðalögum, svo sem myndavélar, hljóðfæri, myndbandsupptökuvélar og fleiri samskonar hluti.Meira

Táknmynd fyrir Fróðleikur

Fróðleikur

Ýmis fróðleikur um tryggingamál fyrir fjölskyldur og heimili.Meira

Táknmynd fyrir Reiknivél

Reiknivél

Hér getur þú reiknað út hvað það kostar þig að fá líftryggingu og sótt um hana eða ráðgjöf vegna hennar.Meira

Táknmynd fyrir Líftrygging

Líftrygging

Líftrygging getur skipt sköpum til að eftirlifandi fjölskylda geti endurskipulagt líf sitt eftir fráfall fjölskyldumeðlims. Engu máli skiptir hvort orsökin er slys eða sjúkdómur.Meira

Táknmynd fyrir Sjúkdómatrygging

Sjúkdómatrygging

Sjúkdómatryggingu er ætlað að veita þér og fjölskyldu þinni fjárhagslegan stuðning ef þú greinist með einhvern þeirra alvarlegu sjúkdóma sem tryggingin tekur til.Meira

Táknmynd fyrir Slysatrygging

Slysatrygging

Almenn slysatrygging er trygging sem felur í sér dánarbætur, bætur vegna varanlegrar örorku og dagpeninga vegna tímabundinnar örorku af völdum slyss.Meira

Táknmynd fyrir Sjúkratrygging

Sjúkratrygging

Sjúkratrygging innifelur örorkubætur vegna varanlegrar örorku og dagpeninga vegna tímabundinnar örorku af völdum sjúkdóma.Meira

Táknmynd fyrir Örorkutrygging v. slysa

Örorkutrygging v. slysa

Örorkutrygging vegna slysa hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru með slysatryggingu, en vilja tryggja sér hærri örorkubætur ef kemur til alvarlegra slysa.Meira

Táknmynd fyrir Slysatrygging íþróttamanna

Slysatrygging íþróttamanna

Slysatrygging íþróttamanna er hópvátrygging sem er sniðin fyrir hópa íþróttafélaga t.d. knattspyrnu eða handbolta og er ætlað að bæta tryggingavernd íþróttafólks. Meira

Táknmynd fyrir Sjúkrakostnaður innanlands

Sjúkrakostnaður innanlands

Trygging fyrir einstaklinga sem hafa flutt lögheimili sitt til Íslands frá útlöndum og þurfa minnst 6 mánaða tryggingu áður en þeir komast inn í almannatryggingakerfið.Meira

Táknmynd fyrir Söfnunartryggingar

Söfnunartryggingar

Það virðist alltaf eitthvað annað hafa meiri forgang en að spara og er meira aðkallandi á þeirri stundu, hugsunin er að nægur tími sé til að byrja að spara síðar.Meira

Táknmynd fyrir Gott hjá þér

Gott hjá þér

Líf- og sjúkdómatrygging fyrir þig og fólkið þitt.Meira

Táknmynd fyrir H plús húsnæðistrygging

H plús húsnæðistrygging

H plús sameinar húsnæðistryggingar einstaklinga í eina tryggingu. Grunnur tryggingarinnar er lögboðin brunatrygging en viðbótarbrunatrygging og húseigendatrygging eru valkvæðar.Meira

Táknmynd fyrir Húseigendatrygging

Húseigendatrygging

Húseigendatrygging er mikilvæg öllum húseigendum og veitir hún víðtæka vernd gegn tjónum á húseignum ásamt ábyrgðar- og málskostnaðartryggingu.Meira

Táknmynd fyrir Brunatrygging

Brunatrygging

Brunatrygging húseigna er lögboðin trygging sem bætir tjón vegna eldsvoða.Meira

Táknmynd fyrir Viðbótarbrunatrygging

Viðbótarbrunatrygging

Húseigendur sem telja að brunabótamat húseignarinnar dugi ekki til endurbyggingar eftir tjón geta óskað eftir viðbótarbrunatryggingu.Meira

Táknmynd fyrir Brunatrygging húseignar í smíðum

Brunatrygging húseignar í smíðum

Brunatrygging húseigna í smíðum er tímabundin trygging fyrir þá sem eru að byggja þangað til endanlegt brunabótamat liggur fyrir.Meira

Táknmynd fyrir Byggingatrygging

Byggingatrygging

Trygging fyrir þá sem eru að byggja nýja fasteign, byggja við eða gera endurbætur á húsnæði. Þessi trygging sameinar brunatryggingu fasteigna, húseigendatryggingu, slysatryggingu og ábyrgðartryggingu yfir byggingartímabilið.Meira

Táknmynd fyrir Sumarbústaðatrygging

Sumarbústaðatrygging

VÍS býður sumarbústaðaeigendum tryggingar sniðnar að þeirra þörfum.Meira

Táknmynd fyrir Lögboðin ábyrgðartrygging

Lögboðin ábyrgðartrygging

Lögboðin ábyrgðartrygging ökutækja er samsett úr ábyrgðartryggingu ökutækis og slysatryggingu ökumanns og eiganda bílsins. Meira

Táknmynd fyrir Bílrúðutrygging

Bílrúðutrygging

Bílrúðutrygging er valkvæð trygging sem er seld með lögboðinni ábyrgðatryggingu ökutækis. Vátryggður ber 15% eigin áhættu af heildar tjónskostnaði ef skipta þarf um rúðu. Ekki þarf að greiða eigin áhættu ef gert er við rúðuna. Meira

Táknmynd fyrir Kaskó tryggingar

Kaskó tryggingar

Kaskótrygging er valfrjáls trygging sem bætir tjón á ökutæki þegar eigandi eða ökumaður á sjálfur sök á óhappinu, ef ökutækið verður fyrir utanaðkomandi tjóni, eða ef ökutækinu er stolið.Meira

Táknmynd fyrir Bifhjólatrygging

Bifhjólatrygging

Öllum bifhjólaeigendum er skylt að vera með í gildi lögboðna ábyrgðartryggingu bifhjóls og slysatryggingu ökumanns og eiganda. Kaskótrygging hentar öllum eigendum bifhjóla, og bætir hún margs konar tjón á bifhjólinu.Meira

Táknmynd fyrir Brunatrygging ökutækis

Brunatrygging ökutækis

Brunatrygging ökutækis tryggir ökutækið eingöngu gegn eldsvoða.Meira

Táknmynd fyrir Húsvagnatrygging

Húsvagnatrygging

Með hækkandi sól eykst ferðagleði Íslendinga og því nauðsynlegt að hafa ferðavagninn tilbúinn og rétt tryggðan. Húsvagnatrygging er kaskó trygging fyrir ferðavagna.Meira

Táknmynd fyrir Skemmtibátatrygging

Skemmtibátatrygging

Skemmtibátatrygging er kaskótrygging sem bætir tjón á bátnum sökkvi hann eða verði fyrir svo miklum skemmdum að ekki sé hægt að bjarga honum.Meira

Táknmynd fyrir Fróðleikur

Fróðleikur

Hér má nálgast upplýsingar um leiðbeinendaþjálfun og algengar spurningar um bílatryggingar fyrir unga ökumenn.Meira

Táknmynd fyrir Ferðalagið

Ferðalagið

Tryggingar vegna ferðalags eru innifaldar í flestum F plús tryggingu, en einnig er hægt að kaupa þær stakarMeira

Táknmynd fyrir Kortatryggingar

Kortatryggingar

Ferðatryggingar kreditkorthafa eru mis víðtækar eftir tegund korts.Meira

Táknmynd fyrir Íþróttir

Íþróttir

Huga þarf mjög vel að tryggingum í tengslum við íþróttir, sérstaklega sé tekið þátt í skipulögðum keppnumMeira

Táknmynd fyrir Hestavernd

Hestavernd

Dýravernd VÍS býður upp á fjölbreyttar tryggingar fyrir hesta. Hið óvænta gerir ekki boð á undan sér og því mikilvægt að hafa hestana rétt tryggða. Meira

Táknmynd fyrir Hundavernd

Hundavernd

Hundurinn er oft kallaður besti vinur mannsins og því skynsamlegt að tryggja velferð hans eftir bestu getu. Allir vilja að hundurinn þeirra fái eins góða meðhöndlun og kostur er ef eitthvað kemur fyrir og því býður VÍS fjölbreytt úrval trygginga fyrir hunda.Meira

Táknmynd fyrir Kattavernd

Kattavernd

Kattavernd VÍS býður upp á margar mismunandi tryggingar fyrir ketti. Hægt er að taka eina tryggingu eða raða nokkrum mismunandi saman eftir þörfum hvers og eins.Meira

Táknmynd fyrir Fréttir

Fréttir

Ýmsar fréttir er varða dýravernd VÍS og tengdri starfsemi.Meira